Sneakers time

Sem betur fer er strigaskó-tískan allsráðandi núna. Það er gott úrval til af fallegum skóm í búðum hér heima. Mínir uppáhalds strigaskór eru Bensimon sem fást í Fríhöfninni og kosta aðeins 5.900 krónur. Þeir eru til í nokkrum litum og gerðum, bæði reimaðir og ballerina´s. Fögnum því að þægindin eru í fyrirrúmi þetta sumarið.

Þessir fást í Topshop

Þessir fást í Topshop

Topshop

Topshop

Adidas í miklu uppáhaldi.

Adidas í miklu uppáhaldi.

Bensimon 

Bensimon 

Ivory

Rómantískasti liturinn í litapallettunni er tvímælalaust Ivory.

Bathrooms

Cashmere

Satt best að segja hef ég varla farið úr Cashmere peysunni minni þetta sumarið, hún er mjúk, hlý og þægileg og greinilega hentar vel á sumrin. 

Knit

Var næstum í þessum töluðu orðum að taka kast á eina peysuna sem ég er að hekla eða þannig. Án upprskriftar ætlaði ég að gera á mig Kimono peysu sem er hekluð tvíbanda og annað garnið er Mohair. En vandamálið er að það er vita vonlaust að rekja upp Mohair því það flækist svo auðveldlega. Ekki mjög gáfulegt að fara af stað með peysu án uppskriftar og geta ekki rekið upp og breytt henni ef sniðið hentar ekki. Nei passið ykkur á þessu prjónarar. 

Blue/green love