GO-hringur.png

 

 Ég heiti Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir, fædd og uppalinn í Reykjavik.

Útivinnandi móðir fjögurra yndislegra barna, hef mjög gaman af lífinu og tek mig ekki mjög alvarlega.

Ég er keramiker og mikill fagurkeri, elska að hafa fallegt í kringum mig. Bloggari um tísku, hönnun, lífstíl og prjónamennsku. Mig dreymir allt milli himins og jarðar og hef endalausar hugmyndir.

Þessi vefsíða er safn af mínum hugmyndaheimi og það sem hrífur mig dags daglega. Þetta er staður sem hægt er að skoða og finna myndrænar hugmyndir sem veitir fólki innblástur. Ég vona að þetta blog veiti ykkur ánægju. Takk fyrir áhugan á GO. Endilega skrifið á athugasemdakerfið.


My name is Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir, born and raised in Reykjavik, Iceland.

Working Mother to four beautiful children, love life and I don´t take my self very seriously. 

I am Ceramist and a big dreamer who loves to be surrounded by pretty things, blogger in fashion, Interior design/lifestyle and knitting. I dream higher than the sky, deeper than the see with endless ideas.

This blog is a collection of my inspirations all over the world and what fascinates me on a daily basis, this is a place to absorb new ideas, find new products and for you to get inspired. I hope this blog will interest you and amuse you.Thank you for your interest in GO. Feel free to write me with comments, suggestions and story ideas.