Ráð


  • Ef þú átt ekki hátalara fyrir símann má notast við stálpott,  það myndast ágætis hljómur.
  • Ef þú brennir þig á tungunni er gott að fá sér matskeið af hvítum sykri.
  • Marblett er hægt að fjarlægja með þvi að setja borðedik í bómul og nudda varlega á blettinn.
  • Ertu syfjuð? Haltu niður í þér andanum eins lengi og þú getur andaðu rólega út.
  • Var verið að splæsa á Amazon? Ef svo er og þú sérð vöruna komna á útsölu innan 30 daga,  getur þú sent þeim línu og þú færð mismuninn til baka.
  • Ef Iphoninn er að verða batterý- laus er gott að setja hann á Airplane mode, lengir líftímann.