Cold out

Gleðilegt nýtt ár kæru blogg vinir. Ég ætla að byðjast afsökunar á seinagangi hér á færslum en það er ástæða að segja frá því. Ég er ekki endilega sú færasta í netheiminum en ég er komin með nýtt forrit fyrir bloggið og átti í nokkru basli með að henda inn hér færslum. Eeeen nú er ég komin með örlítið meiri þekkingu á kerfinu sem þýðir að ég mun pósta hér eins og áður. 

Njótið.

Casual

Street Fashion