Sneakers time

Sem betur fer er strigaskó-tískan allsráðandi núna. Það er gott úrval til af fallegum skóm í búðum hér heima. Mínir uppáhalds strigaskór eru Bensimon sem fást í Fríhöfninni og kosta aðeins 5.900 krónur. Þeir eru til í nokkrum litum og gerðum, bæði reimaðir og ballerina´s. Fögnum því að þægindin eru í fyrirrúmi þetta sumarið.

Þessir fást í Topshop

Þessir fást í Topshop

Topshop

Topshop

Adidas í miklu uppáhaldi.

Adidas í miklu uppáhaldi.

Bensimon 

Bensimon