Simple boy´s room

Cute knit for kids

Það er til ótrúlegt magn af uppskriftum af peysum svipuðum þessum hér á myndunum í öllum prjónabúðum landsins.-  Mínar uppáhalds er Storkurinn (get setið þar tímunum saman og lesið uppskriftir) Fjarðarkaup, ótrúlegt úrval af garni og blöðum og frábær þjónusta. -  Hæglega er hægt að gera smá breytingar á hvaða uppskrift sem er og þá er gaman að skoða peysur eins og þessar til að rýna í nýjar hugmyndir.

Verði ykkur að góðu.

Kids