Black

Black is modest and arrogant at the same time. Black is lazy and easy - but mysterious. But above all black says this: 'I don´t bother you - don´t bother me.

Yohji Yamamoto

Before and after

Hér er íbúð sem ég var að taka aðeins í gegn, (fyrir) myndirnar hefðu getað verið aðeins betri en læt þessar duga í bili. Ég lofaði að deila þessu verkefni mínu með ykkur og hér kemur loka niðurstaðan. Ég skipti um parket, það voru dúkar á öllum herbergjum og langaði mig að vera með sama gólfefni allsstaðar. Veddinge eldhúsinnréttingin er frá Ikea. Málaði veggi, hurðar og sólbekki hvíta. Góða helgi.

Stofan fyrir

Stofan fyrir

Stofan

Stofan

Eldhús og hér að neðan er gangurinn

Eldhús og hér að neðan er gangurinn