Handmade

Er byrjuð að hekla mér Kimono jakka. Hef ekki hugmynd um hvernig það mun ganga því ég hef ekki uppskrift en það mun koma í ljós. Spunaprjónn eða hekl getur verið alveg ótrúlega skemmtilegt en krefjandi og getur tekið virkilega á þolinmæðina. Það kostar að rekja upp nokkrum sinnum áður en maður kemst að endanlegri niðurstöðu. Hér koma nokkrar myndir af handunnum peysum. Ætla svo  leyfa ykkur að fylgjast með mínu ferli og set inn uppskrift ef vel gengur.