Cashmere

Satt best að segja hef ég varla farið úr Cashmere peysunni minni þetta sumarið, hún er mjúk, hlý og þægileg og greinilega hentar vel á sumrin.