Coat´s

Ég hef alltaf verið veik fyrir fallegum yfirhöfnum. Nú þegar haustið er komið - búðir fullar af fallegum vetrarkápum en kannski ekki eins mikið úrval af sérvöldum flíkum eins og myndirnar sýna hér að neðan, því miður. Það eru bara fjórir hér á landi sem hafa efni á að kaupa sér kápu á sex hundruð tuttugu og sjö þúsund og ég er ekki ein af þeim nema ég landi stóra pottinum, er búin að keyra bæinn á enda og kaupa sjálfval á 4 stöðum. Njótið helgarinnar ekki kaupa lottó (minni líkur fyrir mig). sííjúúú.