The right time

Rétti tíminn til breytinga?  

Hjá mér að minnsta kosti, breytingar eru alltaf af hinu góða. Að fara út fyrir þægindarammann þroskar mannskepnuna - allavega segja rannsóknir það. Hefði hugsanlega ekki farið þessa leið nema vera viss um að standa uppi með beinna bak og nokkrum númerum hærri. Ég ákvað að taka skarpa U beygju síðastliðnar vikur. Draumavinnan komin í hús, nám, stórar og feitar hugmyndir að aukaverkefni fyrir árið 2017.

Læt ykkur fylgjast með. 

Njótið