Big loop yarn

Loopy Mango er fyrirtæki í örum vexti sem stofnað var af tveimur vinkonum árið 2004 í New York. Þær hafa þróað garn úr Merino ull sem hefur þann eiginleika að vera eitt það grófasta sem hægt er að prjóna úr á prjóna númer 25 mm. Skoðið síðuna hjá þeim sem er uppfull af allskyns skemmtilegum fróðleik. http://loopymango.com/