Nude legs

Ég vildi að ég gæti sagt að ég nyti mín í stuttbuxum en svo er ekki. Þegar konur eru komnar á minn aldur (á ekki við um allar konur) fer húðin að losna frá beinunum og ekki æskilegt að sýna það svo. Þrátt fyrir það þá heillast ég af stuttbuxum og nú er aldeilis tíminn til að skarta þeim. Njótið góða veðursins og hafið það gott yfir helgina.

1be1b0c97804ae2d073c26ad91dc3054.jpg
b7b11609555508f39bc936a57bd17742.jpg