Leandra Medine

Hef verið að fylgjast með tískubloggaranum Leandra Medine lengi. Hún stofnaði The Man Repeller bloggið og hefur það farið vaxandi í gegnum árin. Hennar orð um tísku er að "Góð tíska gleður konur en ekki menn, það er bara þannig, trendin sem konur elska er það sem menn hata."  http://www.manrepeller.com/

Endilega skoðið bloggið hennar

Endilega skoðið bloggið hennar