1. May 2014

Rauður dagur á morgun. Alþjóðlegur frídagur verkafólks og er ganga niður laugarveginn undir rauðum fána. Hvernig væri að klæðast rauðu og kaupa rauðar rósir?