Spunapeysur

Hef mikinn áhuga á prjónaskap, finnst handprjónaðar peysur eitt það fallegasta sem ég sé og þá sérstaklega spunapeysur sem eru peysur prjónaðar án þess að styðjast við uppskrift, eingöngu hugmynd í kolli hvers og eins. Undirbúningurinn krefst mikillrar þolinmæði og útkoman getur komið skemmtilega á óvart.   Hef sjálf gert þetta nokkrum sinnum og heppnast misvel. Ég hef staðið sjálfa mig að því að leggja prjónana á hilluna og ætla mér aldrei að prjóna aftur og talið mér trú um að prjónamennska henti mér ekki.   Ég er ekki mjög staðföst manneskja, er því enn prjónand. Munið bara ekki gefast upp og leyfið hugmyndafluginu ráða för.                                                                                                                         Gangi ykkur vel.

Chanel

Chanel

Peysa 02.jpg

I love knitting. I think hand knitted garment are the most beautiful, especially improvisations knit without a recipe, like an idea in your head. The preparation demands a lot of patience and the result can be surprisingly interesting. I tried this a few times and the result succeeded on both ways. Sometimes I think once in a while it´s best for me to quit knitting and never ever start again, it´s not my cup of tea but I´m not a firm person and I´m still knitting. Just remember don´t give up and keep going, use your imagination .

Good luck.